26.1.2007 | 14:43
Gott veður
Fengum að kíkja aðeins út í góða veðrið sem loksins kom eftir snjó, rigningu og mikið rok undanfarna daga. Enda sést það á garðinum okkar að þrifdagur er í dag þar sem afurðir þeirra stærri síðustu daga hylja nú stóran part leiksvæðisins.
En við snusuðum og nöguðum, hoppuðum og skoppuðum nú samt í dágóða stund og mamma reyndi að taka af okkur myndir en það var svo gaman að við vorum sjaldan kyrr.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Þetta er illa unnið og greint
- Margrét María skipuð í embætti
- Karlmaður látinn eftir umferðarslys
- 2,5 milljarðar í rafbílastyrki
- Ríkið stefnir LSS fyrir Félagsdóm
- Sprungur gleikkuðu í Grindavík
- Snjókoma, slydda eða rigning
- Engin virkni á gossprungunni
Erlent
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu þögn í Mjanmar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.