Leita í fréttum mbl.is

Gott veður

Fengum að kíkja aðeins út í góða veðrið sem loksins kom eftir snjó, rigningu og mikið rok undanfarna daga. Enda sést það á garðinum okkar að þrifdagur er í dag þar sem afurðir þeirra stærri síðustu daga hylja nú stóran part leiksvæðisins.

En við snusuðum og nöguðum, hoppuðum og skoppuðum nú samt í dágóða stund og mamma reyndi að taka af okkur myndir en það var svo gaman að við vorum sjaldan kyrr.Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dýrindisræktunin
Dýrindisræktunin
Við erum þrjár tíkur af gerðinni Cavalier og búum í Ólafsfirði
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband