26.1.2007 | 14:43
Gott veður
Fengum að kíkja aðeins út í góða veðrið sem loksins kom eftir snjó, rigningu og mikið rok undanfarna daga. Enda sést það á garðinum okkar að þrifdagur er í dag þar sem afurðir þeirra stærri síðustu daga hylja nú stóran part leiksvæðisins.
En við snusuðum og nöguðum, hoppuðum og skoppuðum nú samt í dágóða stund og mamma reyndi að taka af okkur myndir en það var svo gaman að við vorum sjaldan kyrr.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.