17.12.2006 | 21:39
Allir búnir að fá heimili
Þá er búið að opna jólapakkann - þ.e. nýjir eigendur eru búnir að fá staðfestingu á því að hvaða hvolp þeir fá.
Mikið var af góðu fólki sem vildi eignast cavalier og því erfitt val. En við kusum að hafa þá sem flesta hér fyrir norðan því mun auðveldara aðgengi er fyrir sunnan fólk í marga ræktendur.
Við óskum nýjum eigendum til hamingju með gullmolann sinn og gott að nýta jólin í að lesa og skoða allt um cavalier. Bendi í því sambandi á www.cavalier.is
Við setjum svo inn myndir jöfnum höndum en þessar elskur breytast nú ekki mikið - daglega en milli jóla og nýárs og uppúr því verður mikil sjáanleg breyting.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ferðamanni bjargað úr sjálfheldu við Vatnajökul
- Lögreglan sinnti hátt í 300 málum á Þjóðhátíð
- Kokteilskeið fannst á Heiðarfjallinu
- Hér þurfa allir að vera krossskráðir
- Hvítlaukurinn dafnar í Dalabyggð
- Gæti vel verið endurtekið: Besti dagur sumarsins
- Þyrla Gæslunnar á sveimi yfir þjóðveginum
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
Fólk
- Við erum ekki karókíhljómsveit
- Steldu frösum Komið gott-stelpnanna
- Ögrar sjónrænum skilningi
- Berlínarbít og Berlínarbjarmar...
- Dua Lipa fær ríkisborgararétt í Kosovó
- Eyddi tveimur árum í fangabúðum á Ítalíu
- Guðrún toppaði loksins Hvítserk
- Vissi ekki hvert þetta myndi leiða mig
- Þeir eru bara mikið betri tónlistarmenn
- Skráði sögu þjóðar með verkum sínum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.