Leita í fréttum mbl.is

Allir búnir að fá heimili

Þá er búið að opna jólapakkann - þ.e. nýjir eigendur eru búnir að fá staðfestingu á því að hvaða hvolp þeir fá.

Mikið var af góðu fólki sem vildi eignast cavalier og því erfitt val. En við kusum að hafa þá sem flesta hér fyrir norðan því mun auðveldara aðgengi er fyrir sunnan fólk í marga ræktendur.

Við óskum nýjum eigendum til hamingju með gullmolann sinn og gott að nýta jólin í að lesa og skoða allt um cavalier. Bendi í því sambandi á www.cavalier.is

Við setjum svo inn myndir jöfnum höndum en þessar elskur breytast nú ekki mikið - daglega en milli jóla og nýárs og uppúr því verður mikil sjáanleg breyting.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dýrindisræktunin
Dýrindisræktunin
Við erum þrjár tíkur af gerðinni Cavalier og búum í Ólafsfirði
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband