26.12.2006 | 22:04
Jólabörnin
Það er ekki ofsögum sagt að mannfólkið hér á bæ hefur legið í leti þessa þrjá jóladaga og ekki nennt að setja inn myndir af okkur eins og við erum nú frábær.
Annars döfnum við rosa vel og eru farin að rölta í kassanum okkar og svolítið að reyna að slást hvort við annað. Það er líka gaman að spreyta sig á því að príla upp úr kassanum en það hefur ekki ennþá tekist alveg.
Myndirnar af Hróa lepja tókust ekki vel - vélin ekki rétt stillt en við bætum úr því á morgun þegar hann fær að spreyta sig á að lepja aftur.
En skoðið albúm 6.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.