Leita í fréttum mbl.is

Við könnum heiminn

Við könnum nú heiminn smátt og smátt og teljum hann nokkuð hættulausann hérna inni hjá mömmu og pabba. Hvað verður síðar á eftir að koma í ljós.

Áramótin fóru vel í okkur við bara sváfum en þessar eldri ferfættu áttu frekar erfitt. Mamma okkar kúrði ofan í íþróttatöskunni hans Helga pabba og hreyfði sig helst ekki meðan skothríðin gekk yfir. Hinar tvær létu búrin vera sitt skjól.

Við rífum hins vegar og tætum allt þessa dagana og nú er okkur farið að klæja í munninn og þurfum því að naga eitthvað gott. Bjarkey mamma keypti handa okkur taubein sem við dröslumst með og togum á milli okkar.

En annars eru nokkrar myndir og fleiri á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dýrindisræktunin
Dýrindisræktunin
Við erum þrjár tíkur af gerðinni Cavalier og búum í Ólafsfirði
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband