Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
6.2.2007 | 21:44
Nýjar myndir
Þá eru komnar lokamyndir af okkur þar sem við erum allir strákarnir farnir á ný heimili.
Pálína nýtur sín í botn og er farin að sinna nafninu sínu þessi elska og leikur á alls oddi með mömmu, ömmu og stóru systur. Allir vilja leika við hana og það þykir henni ekki leiðinlegt.
Það koma inn myndir af henni á morgun þar sem hún var í snjónum að leika sér.