Leita í fréttum mbl.is

Gengur vel


Þessi rúmi sólahringur sem liðinn er hefur gengið vel. Heimilisfólkið hefur skipst á að vaka yfir okkur og séð til þess að við fáum nóg að drekka hjá mömmu.

Svo þarf hún líka að fá ört að drekka þannig að hún eigi einhverja næringu handa okkur - og líka orku.

Við erum öll voða dugleg og rukum strax á spena eftir fæðinguna.

Fylgist með okkur því Mist "systir" okkar er svo dugleg að taka myndir og ætlar að setja þær hér inn fyrir alla þá sem vilja sjá okkur dafna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ógvuuu.. þeir eru svo litlir og sætir.. væri ekkert á móti því að fá nokkur svona stikki.. þótt að kettlingarnir séu svo sem ágætir, en ég verð bara að bíða eftir Snotru minni:) Bið að heilsa öllu fólkinu á heimilinu:)

kv. Helga Þóra 

Helga Þóra Haraldsdóttir (IP-tala skráð) 1.12.2006 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dýrindisræktunin
Dýrindisræktunin
Við erum þrjár tíkur af gerðinni Cavalier og búum í Ólafsfirði
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband